Fara í efni

Íslensku safnaverðlaunin

Málsnúmer 1004066

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 44. fundur - 27.05.2010

Lagt fram til kynningar erindi frá Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráð safna) þar sem tilkynnt er að Byggðasafn Skagfirðinga sé útnefnt til verðlaunanna þetta árið.´

Nefndin fagnar þessari verðskulduðu tilnefningu og þakkar starfsfólki safnsins fyrir það góða starf sem nú hlýtur þá athygli sem það á skilið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010

Afgreiðsla 44. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.