Ragnheiður Hreinsdóttir kt. 060559 3459 og Leó Leósson kt. 071153 5419, þinglýstir eigendur jarðarinnar Laufskála (landnr. 146472) Hjaltadal í Skagafirði, sækja með bréfi dagsettu 19. apríl sl., um heimild Skipulags-og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðartil að stofna 7.594,0 m² lóð í landi jarðarinnar. Lóðin sem um ræðir er nánar tilgreind á hnitsettum yfirlits-og afstöðuuppdrætti sem dagsettur 19. apríl 2010. Uppdrátturinn er í verki númer7542, nr S-01 gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Einnig sótt umlausn lóðarinnar úr landbúnaðarnotum.Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Laufskálar, landnr. 146472. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu146472. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Ragnheiður Hreinsdóttir kt. 060559 3459 og Leó Leósson kt. 071153 5419, þinglýstir eigendur jarðarinnar Laufskála (landnr. 146472) Hjaltadal í Skagafirði, sækja með bréfi dagsettu 19. apríl sl., um heimild Skipulags-og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að stofna 7.594,0 m² lóð í landi jarðarinnar. Lóðin sem um ræðir er nánar tilgreind á hnitsettum yfirlits-og afstöðuuppdrætti sem dagsettur 19. apríl 2010. Uppdrátturinn er í verki númer 7542, nr S-01 gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Einnig sótt um lausn lóðarinnar úr landbúnaðarnotum.Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Laufskálar, landnr. 146472. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146472. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.