Nafn á sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki
Málsnúmer 1005005
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 263. fundur - 18.05.2010
Afgreiðsla 57. fundar fræðslunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 57. fundar fræðslunefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Farið var yfir tillögur að nafni á sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki. Alls bárust 72 tillögur að nafni. Fræðslunefnd samþykkir að gefa leikskólanum nafnið Ársalir. Húsin tvö verða auðkennd með heitunum ,,yngra stig" og ,,eldra stig". Tveir sendu tillögu að þessu nafni, þau Sigurður Jónsson, Ártúni 19 og Guðný Sif Gunnarsdóttir, Laugatúni 1. Hljóta þau peningaverðlaun að upphæð kr. 15.000.- hvort.