Fara í efni

Boð um leigu á golfvelli

Málsnúmer 1005031

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 515. fundur - 06.05.2010

Lagt fram bréf frá Ferðaþjónustunni Lónkoti, þar sem fyrirtækið býður sveitarfélaginu golfvöllinn að Lónkoti til leigu.

Byggðarráð samþykkir að taka ekki þessu tilboði, en beinir því til bréfritara að snúa sér til Golfklúbbs Sauðárkróks með erindið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 263. fundur - 18.05.2010

Afgreiðsla 515. fundar byggðaráðs staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.