Fara í efni

UMSS 100 ára

Málsnúmer 1005032

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 158. fundur - 04.05.2010

Fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar Félags-og tómstundanefnd UMSS til hamingju með tímamótin og óskar sambandinu velfarnaðar í áframhaldandi störfum í ræktun lýðs og lands. Af þessu tilefni færir nefndin UMSS eitt hundrað þúsund krónur að gjöf.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 263. fundur - 18.05.2010

Afgreiðsla 155. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.