Staða fjármála á liðum atvinnu- og ferðamálanefndar 12.maí 2010
Málsnúmer 1005088
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 263. fundur - 18.05.2010
Afgreiðsla 61. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 263. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram yfirlit frá sviðsstjóra um stöðu á liðum Atvinnu- og ferðamálanefndar í fjárhagsáætlun.