Staða á liðum Menningar- og kynningarnefndar í fjárhagsáætlun 15.05.2010
Málsnúmer 1005222
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010
Afgreiðsla 44. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram til kynningar staða á þeim liðum fjárhagsáætlunar sem Menningar- og kynningarnefnd fer með.