Fara í efni

Umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra

Málsnúmer 1005242

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 518. fundur - 03.06.2010

Lagt fram erindi frá nefndasviði Alþingis, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um orlof húsmæðra, 77. mál. Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við frumvarpið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010

Afgreiðsla 518. fundar byggðaráðs staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.