Fram hefur komið tillaga frá fulltrúum Framsóknarflokks og Vinstri grænna, um að áheyrnarfulltrúar eigi sæti á byggðarráðsfundum.
"Tillaga um áheyrnarfulltrúa samkvæmt 40. grein samþykkta sveitarfélagsins. Þeir flokkar eða framboð sem eiga fulltrúa í sveitarstjórn en hafa ekki fegnið kjörinn byggðarráðsmann, tilnefni áheyrnarfulltrúa til setu í byggðarráði með málfrelsi og tillögurétt."
Fulltrúar Framsóknarflokks og Vinstri grænna.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Jón Magnússon kvöddu sér hljóðs, þá Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, Sigurjón Þórðarson og Stefán Vagn Stefánsson.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Tillaga um áheyrnarfulltrúa og varamenn þeirra:
Áheyrnarfulltrúar: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson.
Varamenn: Þorsteinn Tómas Broddason og Hrefna Gerður Björnsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
Fram hefur komið tillaga frá fulltrúum Framsóknarflokks og Vinstri grænna, um að áheyrnarfulltrúar eigi sæti á byggðarráðsfundum.
"Tillaga um áheyrnarfulltrúa samkvæmt 40. grein samþykkta sveitarfélagsins. Þeir flokkar eða framboð sem eiga fulltrúa í sveitarstjórn en hafa ekki fegnið kjörinn byggðarráðsmann, tilnefni áheyrnarfulltrúa til setu í byggðarráði með málfrelsi og tillögurétt."
Fulltrúar Framsóknarflokks og Vinstri grænna.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Jón Magnússon kvöddu sér hljóðs, þá Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, Sigurjón Þórðarson og Stefán Vagn Stefánsson.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Tillaga um áheyrnarfulltrúa og varamenn þeirra:
Áheyrnarfulltrúar: Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson.
Varamenn: Þorsteinn Tómas Broddason og Hrefna Gerður Björnsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.