Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd í Hóla- og Viðvíkurhreppum.
Málsnúmer 1006173
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 152. fundur - 02.07.2010
Kjör fjallskilanefndar Hóla- og Viðvíkurhrepps þrír aðalmenn og varamenn.
Tillaga kom fram um:
Aðalmenn: Halldór S Steingrímsson fjallskilastjóri, Atli Már Traustason varafjallskilastjóri og Sólberg Sigurbergsson.
Varamenn: Kjartan Birgisson og Þórarinn Már Halldórsson.
Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast þeir því réttkjörnir.Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 521. fundur - 08.07.2010
Afgreiðsla 151. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 521. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 521. fundur - 08.07.2010
Afgreiðsla 152. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 521. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 153. fundur - 17.08.2010
Kjartan Birgisson hefur beðist lausnar sem varamaður i fjallskilanefnd Hóla- og Viðvíkurhrepps. Landbúnaðarnefnd samþykkir að verða við því. Einnig samþykkt að Sólberg Sigurbergsson víki sem aðalmaður úr fjallskilanefnd Hóla- og Viðvíkurhrepps og í stað hans komi Þórarinn Már Halldórsson.
Einar upplýsti að Gunnar Guðmundsson óski eftir lausn úr fjallskilastjórn og Birgir Haraldsson óskar eftir að láta af umsjón með eignum sveitarfélgsins á Fjalli.
Báðum þessum heiðursmönnum þökkuð góð störf.