Kjör fulltrúa í fjallskilanefnd Framhluta Seyluhrepps og Lýtingstaðahrepps.
Málsnúmer 1006180
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 521. fundur - 08.07.2010
Afgreiðsla 152. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 521. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.
Kjör fjallskilanefndar Framhluta Seyluhrepps og Lýtingstaðahrepps, þrír aðalmenn og varamenn.
Tillaga kom fram um:
Aðalmenn: Björn Friðriksson fjallskilastjóri, Björn Ófeigsson varafjallskilastjóri og Smári Borgarsson.
Varamenn: Sindri Sigfússon og Hlífar Hjaltason.
Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast þeir því réttkjörnir.