Fara í efni

Skil á skýrslum um refa- og minnkaveiðar á veiðiárinu 2009-2010

Málsnúmer 1009010

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 155. fundur - 16.12.2010

Samantekt á veiði refa og minka í Skagafiði árið 2010. Alls veiddust 328 refir. Greiðsla til veiðimanna vegna refaveiði var kr. 4.567.858.- 242 minkar veiddust. Greiðsla til veiðimanna vegna þeirrar veiði var kr. 1.370.380.- Endurgreiðsla ríkisins liggur ekki fyrir. Hlutur sveitarfélagsins var áætlaður kr. 5.000.000.-

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.