Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.Byggðarráð Skagafjarðar - 538
Málsnúmer 1012001FVakta málsnúmer
1.1.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða
Afgreiðsla 538. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.2.Byggðarráð Skagafjarðar - 539
Málsnúmer 1012004FVakta málsnúmer
Fundargerð 539. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs
2.1.Sögusetur ísl. hestsins - ósk um fund með byggðarráði
Málsnúmer 1012003Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2.Einimelur 2 A - F 19406R- umsókn um rekstrarleyfi
Málsnúmer 1012001Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3.Endurfjármögnun lána
Málsnúmer 1011068Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 2. liðar á dagskrá fundarins, Endurfjármögnun lána. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Hækkun gjaldskrár fæðis í grunnskólum Skagafjarðar
Málsnúmer 1012039Vakta málsnúmer
Tillag um að núverandi gjaldskrá fæðis í grunnskólum sveitarfélagsins hækki að jafnaði um 10% frá og með 1. janúar 2011 borin undir atkvæði.
Samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5.Hækkun gjaldskrár fæðis í heilsdagsskólum (skóladagheimilum)við grunnskóla Skagafjarðar
Málsnúmer 1012041Vakta málsnúmer
Tillaga um að gjaldskrá fæðis í heilsdagsskólum sveitarfélagsins hækki að jafnaði um 10% frá og með 1. janúar 2011.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6.Hækkun gjaldskrár fæðis í leikskólum Skagafjarðar
Málsnúmer 1012038Vakta málsnúmer
Tillaga um að gjaldskrá fæðis í leikskólum sveitarfélagsins hækki að jafnaði um 10% frá og með 1. janúar 2011, borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7.Hækkun gjaldskrár í skólabíl á Sauðárkróki
Málsnúmer 1012042Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8.Hækkun gjaldskrár í Tónlistarskóla Skagafjarðar
Málsnúmer 1012040Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9.Tillaga um að færa starfsmannafundi í leikskólum inn á dagvinnutíma
Málsnúmer 1012043Vakta málsnúmer
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir ítreka bókun sína frá fundi byggðarráðs 9. desember.
"Það er dapurlegt að fyrsta tillaga byggðarráðs í hagræðingarskyni skuli bitna á smábörnum og barnafjölskyldum og konum í láglaunastörfum. Þessi ákvörðun mun einnig hafa áhrif á atvinnulífið í sveitarfélaginu."
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
2.10.Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2011
Málsnúmer 1012083Vakta málsnúmer
Tillaga um hækkun á gjaldskrá sundlauga sveitarfélagsins frá og með 1. janúar 2011 borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11.Skagafjarðarhafnir Gjaldskrárhækkun 2010
Málsnúmer 1011013Vakta málsnúmer
Tillaga um breytingu á gjaldskrá Hafnarsjóðs Skagafjarðar frá og með 1. janúar 2011 var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12.Sorphirða og urðun - Gjaldskrártillaga v fjárhagsáætlun 2010
Málsnúmer 1012037Vakta málsnúmer
Tillaga um gjaldskrá fyrir sorpurðun og -hirðu í Skagafirði frá og með 1. janúar 2011, borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatta
Málsnúmer 1012018Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14.Sundlaug Hofsósi - samkomulag við LPSJ
Málsnúmer 0904023Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.15.Samstarf á árinu 2011
Málsnúmer 1012011Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.16.Framhald verkefnis um hagsmunagæslu í úrgangsmálum
Málsnúmer 1011072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.17.Áframhaldandi stuðningur við áætlanaflug
Málsnúmer 1011152Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 539. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.Byggðarráð Skagafjarðar - 540
Málsnúmer 1012011FVakta málsnúmer
Fundargerð 540. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.
3.1.Ósk um fund
Málsnúmer 1012121Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2.Stuðningur við rekstur sundlaugar
Málsnúmer 1011056Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3.Hlutafé í Íshestum
Málsnúmer 1011155Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4.Fasteignagjöld 2011 - gjaldskrá
Málsnúmer 1012065Vakta málsnúmer
Gjaldskrá fasteignagjalda 2011 borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5.Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2011
Málsnúmer 1012113Vakta málsnúmer
Tillaga um breytingu á núgildandi reglum sveitarfélagsins um afslátt af fasteignaskatti, sem taki gildi 1. janúar 2011 borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6.Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts
Málsnúmer 1012107Vakta málsnúmer
Tillaga um breytingu á núgildandi reglum sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995, sem taki gildi 1. janúar 2011, borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7.Hækkun gjaldskrár í Tónlistarskóla Skagafjarðar
Málsnúmer 1012040Vakta málsnúmer
Tillaga um að gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki frá 1. janúar 2011 á þann veg að tónlistarnám barna á grunnskólaaldri hækki um 5%, en annað tónlistarnám hækki um 15% borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkv
3.8.Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2011
Málsnúmer 1012084Vakta málsnúmer
Tillaga um hækkun á gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga frá og með 1. janúar 2011 borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæð
3.9.Gjaldskrár og viðmiðunarupphæðir félagsþjónustu 2011
Málsnúmer 1012118Vakta málsnúmer
Tillaga um gjaldskrá og viðmiðunarupphæðir félagsþjónustu á árinu 2011 borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.3.10.Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2011
Málsnúmer 1011143Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.11.Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011135Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.12.Fjárhagsáætlun tónlistarskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011134Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.13.Fjárhagsáætlun grunnskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011133Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.14.Fjárhagsáætlun leikskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011132Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.15.Fjárhagsáætlun 2011 - Menningar- og kynningarnefnd
Málsnúmer 1011075Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.16.Brunavarnir Skagafjarðar - fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011019Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.17.Fjárhagsáætlun 2011 - Skipulags-og byggingarnefnd
Málsnúmer 1011116Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.18.Fjárhagsáætlun 2011 - atvinnumál
Málsnúmer 1011151Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.19.Fjárhagsáætlun landbúnaðarnefndar 2011
Málsnúmer 1011165Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.20.Umhverfis- og samgöngunefnd-fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011011Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.21.Skagafjarðarhafnir - Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011014Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
3.22.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.3.23.Fjárlög 2007 - 2011
Málsnúmer 1012115Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.24.Ályktun - grunnskólar - niðurskurður
Málsnúmer 1012076Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.25.Úthlutun vegna sérþarfa fatlaðra nemenda
Málsnúmer 1012131Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.Félags- og tómstundanefnd - 167
Málsnúmer 1012002FVakta málsnúmer
Fundargerð 167. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurjón Þórðarson og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.
4.1.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur undir bókun Þorsteins Broddasonar frá fundi félags- og tómstundanefndar svohljóðandi: Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónustan varin, þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu með stefnumörkun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss.
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2.Gjaldskrár og viðmiðunarupphæðir félagsþjónustu 2011
Málsnúmer 1012118Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3.Áskorun frá velferðarvaktinni
Málsnúmer 1010199Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4.Ályktun um unglingaskemmtanir
Málsnúmer 1011170Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5.Hús frítímans - sjálfboðaliðaverkefni 2011
Málsnúmer 1012068Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6.Landsleikir á Sauðárkróksvelli 2011
Málsnúmer 1011106Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7.Ný reglugerð um sundstaði
Málsnúmer 1011043Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8.Skráningar í T.Í.M.-kerfið
Málsnúmer 1012026Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9.Samkomulag um aðkomu Sv.félags við íþróttamót
Málsnúmer 1007121Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10.Umsókn um styrk til íþrótta-og leikjanámskeiðs í Fljótum 2011
Málsnúmer 1007078Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11.Umsókn um styrk
Málsnúmer 1009051Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12.Siglingarklúbburinn Drangey - styrkumsókn
Málsnúmer 1012106Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13.Lækkun á styrkjum til UMSS
Málsnúmer 1012079Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14.Breytingar á gildandi rekstrarsamningum Frístundasviðs
Málsnúmer 1012080Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15.Lækkun á Hvatapeningagreiðslum
Málsnúmer 1012078Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16.Tillaga um breytta opnun Húss frítimans
Málsnúmer 1012119Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17.Breyttur opnunartími í Sundlaug Sauðárkróks
Málsnúmer 1012077Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18.Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2011
Málsnúmer 1011143Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur undir bókun Þorsteins Broddasonar frá fundi félags- og tómstundanefndar svohljóðandi: Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónustan varin, þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu með stefnumörkun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss.
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.Fræðslunefnd - 64
Málsnúmer 1012006FVakta málsnúmer
Fundargerð 64. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.
5.1.Umsókn um að fá að ráða sérkennslufulltrúa við Ársali í 75% starf í fæðingarorlofi fasts starfsmanns
Málsnúmer 1012044Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átt atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
5.2.Hækkun gjaldskrár fæðis í leikskólum Skagafjarðar
Málsnúmer 1012038Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3.Fjárhagsáætlun leikskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011132Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur undir bókun Þorsteins Broddasonar frá fundi félags- og tómstundanefndar svohljóðandi: Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónustan varin, þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu með stefnumörkun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4.Hækkun gjaldskrár fæðis í grunnskólum Skagafjarðar
Málsnúmer 1012039Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5.Hækkun gjaldskrár fæðis í heilsdagsskólum (skóladagheimilum)við grunnskóla Skagafjarðar
Málsnúmer 1012041Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6.Hækkun gjaldskrár í skólabíl á Sauðárkróki
Málsnúmer 1012042Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7.Fjárhagsáætlun grunnskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011133Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur undir bókun Þorsteins Broddasonar frá fundi félags- og tómstundanefndar svohljóðandi: Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónustan varin, þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu með stefnumörkun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8.Fjárhagsáætlun tónlistarskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011134Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur undir bókun Þorsteins Broddasonar frá fundi félags- og tómstundanefndar svohljóðandi: Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónustan varin, þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu með stefnumörkun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9.Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011135Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur undir bókun Þorsteins Broddasonar frá fundi félags- og tómstundanefndar svohljóðandi: Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónustan varin, þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu með stefnumörkun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss.
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10.Leiðbeiningar og viðmið fyrir sveitarfélög í tengslum við innra mat grunnskóla
Málsnúmer 1011137Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11.Yfrlit yfir skyldur og ábyrgð skólanefnda
Málsnúmer 1011136Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.Landbúnaðarnefnd - 155
Málsnúmer 1012010FVakta málsnúmer
Fundargerð 155. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigurjón Þórðarson kynnti fundargerð. Viggó Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson kvöddu sér hljóðs.
6.1.Kjör í landbúnaðarnefnd
Málsnúmer 1006095Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2.Refaveiðar
Málsnúmer 1010109Vakta málsnúmer
Viggó Jónsson leggur fram tillögu um að ítreka bókun landbúnaðarnefndar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar áréttar bókun landbúnaðarnefndar um refaveiðar.
Á fjárlögum ársins 2011 er ekki gert ráð fyrir fjárframlögum til refaveiða.
Sveitarstjórn harmar þau áform og mótmælir þeim. Sveitarstjórn skorar á fjárveitingarvaldið að endurskoða þá afstöðu.
Tillagan borin undir atkvæði,samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3.Skil á skýrslum um refa- og minnkaveiðar á veiðiárinu 2009-2010
Málsnúmer 1009010Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir ítreka bókun Guðrúnar Helgadóttur frá fundi landbúnaðarnefndar svohljóðandi
"Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónusta varin þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu- og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forustu með stefnumótun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss."
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5.Samráðsnefnd um Eyvindastaðarheiði og Blöndusamning
Málsnúmer 1008014Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6.Erindi frá stjórn Kvenfélags fyrrum Staðarhrepps
Málsnúmer 1012135Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7.Upprekstrarmál fjallskiladeildar Undadals og Hofsóss
Málsnúmer 1012136Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8.Til fjallskilanefndar fyrrum Skarðshrepps
Málsnúmer 1009081Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9.Fjárræktarfélag Fljótamanna.
Málsnúmer 1012137Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.Skipulags- og byggingarnefnd - 219
Málsnúmer 1011005AVakta málsnúmer
Fundargerð 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
7.1.Aðalgata 16 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1011144Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2.Einimelur 2 A - F 19406R- umsókn um rekstrarleyfi
Málsnúmer 1012001Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3.Sýslumörk
Málsnúmer 1012036Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4.Eyrartún 2 (176237)-Fyrirsp. um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010023Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5.Eyrartún 2 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1012047Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.Skipulags- og byggingarnefnd - 220
Málsnúmer 1012008FVakta málsnúmer
Fundargerð 220. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.
8.1.Fjárhagsáætlun 2011 - Skipulags-og byggingarnefnd
Málsnúmer 1011116Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tekur undir bókun Helgu Steinarsdóttur frá fundi skipulags- og byggingarnefndar svohljóðandi. "Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónusta varin þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu- og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundnum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forustu með stefnumótun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss."
Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2.Hraun Sléttuhlíð - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1012117Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3.Aðalgata 15 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010123Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4.Lágeyri 1 - Umsókn um lóð
Málsnúmer 1012071Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
9.Umhverfis- og samgöngunefnd - 64
Málsnúmer 1011003AVakta málsnúmer
Fundargerð 64. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
9.1.Umhverfis- og samgöngunefnd-fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1011011Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 64. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2.Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúru-verndarnefnda sveitarfélaga 2010
Málsnúmer 1010148Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 64. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3.Umhverfismál 2010 -
Málsnúmer 1005061Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 64. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
9.4.Lágeyri 1 - Umsókn um lóð
Málsnúmer 1012071Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 64. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.ö Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 5
Málsnúmer 1012005FVakta málsnúmer
Fundargerð 5.fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs, svo og Jón Magnússon.
10.1.Ráðningarsamningur skólastjóra Varmahlíðarskóla
Málsnúmer 1012075Vakta málsnúmer
Fundargerð 5.fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2.Fjárhagsáætlun leikskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011132Vakta málsnúmer
Fundargerð 5.fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.3.Fjárhagsáætlun grunnskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011133Vakta málsnúmer
Fundargerð 5.fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.4.Fjárhagsáætlun tónlistarskóla fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011134Vakta málsnúmer
Fundargerð 5.fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.5.Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2011
Málsnúmer 1011143Vakta málsnúmer
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.
Fundargerð 5.fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
10.6.Samstarfssamningur
Málsnúmer 1012074Vakta málsnúmer
Fundargerð 5.fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
11.Endurfjármögnun lána
Málsnúmer 1011068Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 150.000.000 kr. til 14 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til endurfjármögnunar, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Ástu Björgu Pálmadóttur, kt. 040764-2839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Afgreiðsla Byggðarráðs borin undir atkvæði og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
12.Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009043Vakta málsnúmer
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri kynnti fjárhagsáætlun 2011.
Rekstrartekjur A-hluta eru áætlaðar 2.716.098 þús.kr. og rekstrargjöld án fjármagnsliða 2.668.199 þús.kr. Fjármagnsliðir 139.899 þús.kr. Rekstrarhalli ársins 92.000 þús.kr.
Samantekin áætlun fyrir A og B-hluta sveitarsjóðs gerir ráð fyrir tekjum að upphæð kr. 3.109.540 þús.kr., rekstrargjöldum án fjármagnsliða 2.956.526 þús.kr. og fjármagnsliðum 212.014 þús.kr. Rekstrarhalli ársins 59.000 þús.krónur.
Handbært fé frá rekstri er áætlað að verði 40.374 milljónir króna í A-hluta, en 193.686 milljónir króna í samstæðunni í heild.
Fjárfesting samstæðunnar er áætluð samtals 152 milljónir króna, sala eigna 39 milljónir króna, afborganir lána 244 milljónir króna og ný lántaka 161 milljónir króna.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Fjárhagsáætlun er ekki bara rammi um útgjöld og tekjur, heldur er hún stefna um þjónustu og framkvæmdir og leggur línurnar fyrir það öryggi sem börn og fölskyldur í sveitarfélaginu búa við næsta árið. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu við gerð áætlunarinnar, áætlunin hefur tekið miklum breytingum milli 1. og 2. umræðu og án þess að allar nefndir hafi tekið áætlunina til umfjöllunar. Er það brot á reglum og venju að taka fjárhagsáætlunina ekki fyrir milli umræðu á sveitarstjórnarfundi. Ekki var lagður fyrir í byggðaráði framkvæmda- og viðhaldslisti ársins. Ákvarðanir um þjónustu - og launabreytingar hafa verið handahófskenndar sbr. ákvörðun um að loka leikskólum og færa starfsmannafundi á dagvinnutíma, er þetta eina þjónustu- og launabreytingin sem meirihlutinn hefur tekið ákvörðun um.
Fráfarandi sveitarstjórn samþykkt í júní sl. að leggja til við nýkjörna sveitarstjórn að mynda starfsnefnd til að vinna að tillögugerð um heildarendurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins og stofnana þess, enda var ljóst að framundan var tekjuminnkun sveitarfélagsins. Meirihlutinn hundsaði þá tillögu fram á árið og hefur þessi mikilvæga vinna ekki farið fram, því miður. Samfylkingin hefði komið af ábyrgð og festu með í þá vinnu. Samfylkingin vill að í fjárhagsáætlun verði grunnþjónusta varin þrátt fyrir minni tekjur og aukinn kostnað. Sveitarfélagið gegnir afar mikilvægu hlutverki í nærþjónustu á sviði fræðslu ? og velferðarmála, sem þarf að njóta forgangs ásamt öðrum lögbundum verkefnum. Meirihlutinn hefur ekki sýnt pólitíska forystu með stefnumótun og forgangsröðun. Þess vegna er gerð fjárhagsáætlunar ómarkviss og ber þess merki að svokölluð rekstrarnefnd verði sett í það að endurskoða hana strax á nýju ári. Ég mun því sitja hjá við afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2011.
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun.
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 er unnin við afar erfiðar aðstæður í íslensku samfélagi. Sveitarfélögin í landinu hafa ekki farið varhluta af bágri stöðu ríkissjóðs. Áætlaður samdráttur á framlögum jöfnunarsjóðs til Sveitarfélagsins Skagafjarðar nemur til að mynda um 75 milljónum króna á milli áranna 2010 og 2011. Þrátt fyrir þetta er gert ráð fyrir rekstrarbata ífjárhagsáætlun hjá sveitarfélaginu á milli ára. Þó er ljóst að mikil vinna er framundan í að ná fram enn frekari hagræðingu í rekstri sveitarfélagsins og mikilvægt að breið samstaða náist um þá vinnu. Við fjárhagsáætlunargerðina hefur verið lögð áhersla á að verja grunnþjónustu þrátt fyrir minni tekjur og kostnaðarhækkanir. Lögbundin verkefni, ekki síst á sviði fræðslu- og velferðarmála njóta þar forgangs. Fjárhagsáætlunin ber þess glögglega merki. Það sést meðal annars á því að eingöngu hafa úthlutaðir fjárhagsrammar verið hækkaðir hjá félagsþjónustu, í fræðslumálum og íþróttamálum barna. Þar sem ráðist er í gjaldskrárhækkanir er þeim stillt í hóf og miðast við verðlagshækkanir. Sérstaklega er gætt að barnafjölskyldum og tekjulægri einstaklingum, s.b.r að vistunargjöld á leikskólum verða ekki hækkuð, gjöld vegna dagvistar barna í skólavistun eru ekki hækkuð, fasteignaskattar eru ekki hækkaðir, tekjuviðmið við útreikning á afslætti á fasteignaskatti hækkuð til að hlífa þeim tekjulægri og fleira mætti nefna.
Þrátt fyrir niðurskurð er gert ráð fyrir talsverðum framkvæmdum á næsta ári, fyrir alls 90 milljónir króna og skiptist sú upphæð á allmörg brýn verkefni. Þá er gert ráð fyrir margvíslegum viðhaldsframkvæmdum fyrir um 55 milljónir króna. Stærsta einstaka verkefnið eru endurbætur á húsnæði Árskóla. Miðað er við að farið verði í veituframkvæmdir í Sæmundarhlíð fyrir um 40 milljónir króna og fráveitu upp á 22 milljónir. Samanlagt nema framkvæmda og viðhaldsáætlanir sveitarfélagsins og stofnanna þess um 207 milljónum króna á árinu 2011. Bæði er hér um að ræða mikilvæg verkefni, en ekki síður mikilsvert innlegg í byggingar- og framkvæmdaiðnað í Skagafirði.
Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Bjarki Tryggvason
Viggó Jónsson
Bjarni Jónsson
Þá tók Sigurjón Þórðarson til máls og lagði fram svohljóðandi bókun.
Það eru vonbrigði að verið sé að afgreiða fjárhagsáætlun sveitarfélagsins Skagafjarðar. Áætlunin ber með sér að hástemmd kosningaloforð Framsóknarflokksins um miklar byggingaframkvæmdir voru algerlega innistæðulausar.Frjálslyndir leggja til að hagrætt verði í rekstri sveitarfélagsins sem frekast er unnt til þess að tryggja framtíðarmöguleika en við blasir t.d. að fækka sviðum og sviðstjórum sveitarfélagsins.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls, þá Jón Magnússon og lagði fram eftirfarandi bókun.
Jón Magnússon og Sigríður Svavarsdóttir óska bókað: Sjálfstæðismenn í sveitarstjórn Skagafjarðar lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárhagsáætlun fyrir árið 2011, þar sem ekki hefur tekist að skila hallalausri áætlun, sem hlýtur að vera grundvallarmarkmið við fjárhagsstjórn hvers sveitarfélags. Fyrirliggjandi áætlun ber þess einnig merki að ekki hafi verið nægur tími gefinn við undirbúning hennar, þar sem hagræðingarforsendur hafa ekki verið útfærðar á fullnægjandi hátt og eru því að hluta byggðar á óskhyggju meirihlutans. Sjálfstæðismenn ítreka nauðsyn þess að vinna þrotlaust að því að lækka útgjaldaliði sveitarsjóðs ásamt því að styrkja tekjumöguleika með eflingu atvinnulífs. Til að ná árangri í þessum efnum þarf að hefja markvissa vinnu að þeim málum strax í upphafi næsta árs, og lýsa fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sig reiðubúin að koma að þeim verkefnum með meirihluta sveitarstjórnar af fullum heilindum. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 sem hér verður samþykkt er unnin á ábyrgð meirihluta Framsóknar og VG. Því munu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu hennar.
Fjárhagsáætlun 2011 borin undir atkvæði og samþykkt með fimm atkvæðum, fjórir sátu hjá.
13.Tillaga um að endurskoða skipan nefndar.
Málsnúmer 1012179Vakta málsnúmer
Forseti upplýsir að borist hafi ósk frá Sigurjóni Þórðarsyni um að fella þennan lið niður.
14.Áframhaldandi stuðningur við áætlanaflug
Málsnúmer 1011152Vakta málsnúmer
Tillaga að ályktun sveitarstjórnar:
Áframhaldandi áætlunarflugi um Sauðárkrók fagnað
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar samkomulagi sem gert er fyrir tilstuðlan samgönguráðherra við flugfélagið Erni um áframhaldandi flug til Sauðárkróks. Með því er komið í veg fyrir að flug leggist af frá áramótum eins og áður hafði verið boðað. Flug um Sauðárkrók gegnir þýðingarmiklu hlutverki fyrir skagfirskt samfélag og atvinnulíf og nú gefst tækifæri til að treysta grunn þess enn frekar.
Stefán Vagn Stefánsson
Bjarni Jónsson
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
15.Almannavarnanefnd: Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001204Vakta málsnúmer
Fundargerð Almannavarnarnefndar frá 8. nóv. 2010 lögð fram til kynningar á 273. fundi sveitarstjórnar.
16.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2010
Málsnúmer 1001197Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 1. desember 2010 lögð fram til kynningar á 273. fundi sveitarstjórnar.
17.Norðurá bs. - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001203Vakta málsnúmer
Fundargerðir stjórnar Norðurár bs. frá 9., 26. og 29. nóvember 2010 lagðar fram til kynningar á 273. fundi sveitarstjórnar.
18.Fundargerðir skólanefndar FNV 2010
Málsnúmer 1001198Vakta málsnúmer
Fundargerð skólanefndar FNV frá 7. desember 2010 lögð fram til kynningar á 273. fundi sveitarstjórnar.
19.SSNV - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001196Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar SSNV frá 15. desember 2010 lögð fram til kynningar á 273. fundi sveitarstjórnar.
20.SÍS: Fundargerðir stjórnar 2010
Málsnúmer 1001200Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 10. nóvember 2010 lögð fram til kynningar á 273. fundi sveitarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 18:43.
Fundargerð 538. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 273. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.