Fara í efni

Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn

Málsnúmer 1009133

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 529. fundur - 23.09.2010

Lagt fram til kynningar erindi frá SSNV þar sem fram kemur að Samband ísl. sveitarfélaga hefur áhuga á að standa fyrir námskeiði fyrir sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra í nóvember n.k., í samstarfi við SSNV.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 529. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.