Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Formleg afhending nýja leikskólans
Málsnúmer 1010075Vakta málsnúmer
1.2.Ártún 15 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1009170Vakta málsnúmer
1.3.Herjólfsstaðir (145886) - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1007111Vakta málsnúmer
1.4.Furuhlíð 8 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1009166Vakta málsnúmer
Bjarki Tryggvason óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.
Afgreiðsla 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
1.5.Furuhlíð 6 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1009167Vakta málsnúmer
1.6.Aðalgata 6 - Umsókn um breytta notkun.
Málsnúmer 1009139Vakta málsnúmer
1.7.Málefni Skagasels
Málsnúmer 1008061Vakta málsnúmer
1.8.Beiðni um styrk
Málsnúmer 1009127Vakta málsnúmer
1.9.Velferðarvaktin
Málsnúmer 1009038Vakta málsnúmer
1.10.Úttektir á leik- og grunnskólum
Málsnúmer 1008322Vakta málsnúmer
1.11.Rekstur fræðslumála 10.10.10
Málsnúmer 1010098Vakta málsnúmer
1.12.Fjöldi nemenda Tónlistarskóla Skagafjarðar 2010-2011
Málsnúmer 1010084Vakta málsnúmer
1.13.Ósk um að ráða stuðningsfulltrúa í 50% starf við G.a.V., Hofsósi
Málsnúmer 1010074Vakta málsnúmer
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir lagði til að málinu verði visað til byggðarráðs og Bjarki Tryggvason tók í sama streng. Var það samþykkt samhljóða. Afgreiðsla 62. fundar fræðslunefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14.Laufskálar lóð - Umsókn um nafnleyfi
Málsnúmer 1009216Vakta málsnúmer
1.15.Erindi vegna Bangsabæjar
Málsnúmer 1009163Vakta málsnúmer
2.Fræðslunefnd - 62
Málsnúmer 1009009FVakta málsnúmer
Fundargerð 62. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 271. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.
2.1.Umsókn um launalaust ársleyfi frá störfum
Málsnúmer 1010180Vakta málsnúmer
Bjarki Tryggvason leggur til að málinu verði vísað til byggðarráðs. Var það samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 165. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2.Rannsókn á líðan og lífsstíl unglinga
Málsnúmer 1010082Vakta málsnúmer
2.3.Tilkynning um samþykktan styrk með fyrirvara
Málsnúmer 1010134Vakta málsnúmer
2.4.Fyrirspurn um laun stuðningsfulltrúa í fermingarferðalagi
Málsnúmer 1010179Vakta málsnúmer
2.5.Reglur um niðurgreiðslu Sveitarfélagsins Skagafjarðar á daggæslu í heimahúsum.
Málsnúmer 1009169Vakta málsnúmer
2.6.Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu á einkaheimili
Málsnúmer 1010154Vakta málsnúmer
2.7.Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi
Málsnúmer 1010139Vakta málsnúmer
2.8.Umsókn um kerrustyrk
Málsnúmer 1010140Vakta málsnúmer
2.9.Námskeið um aðgerðaráætlun í jafnréttismálum
Málsnúmer 1010095Vakta málsnúmer
2.10.Gestastofa sútarans
Málsnúmer 1009123Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 67. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.SÍS: Fundargerðir stjórnar 2010
Málsnúmer 1001200Vakta málsnúmer
Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26. ágúst, 22. og 29. september 2010 lagðar fram til kynningar á 271. fundi sveitarstjórnar.
4.SSNV - Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001196Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar SSNV frá 12. október 2010 lögð fram til kynningar á 271. fundi sveitarstjórnar.
5.Náttúrustofa: Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001202Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra frá 9. júní 2010 lögð fram til kynningar á 271. fundi sveitarstjórnar.
6.Menningarráð: Fundargerðir 2010
Málsnúmer 1001201Vakta málsnúmer
Fundargerð Menningarráðs Norðurlands vestra frá 20. október 2010 lögð fram til kynningar á 271. fundir sveitarstjórnar.
7.Fundargerðir skólanefndar FNV 2010
Málsnúmer 1001198Vakta málsnúmer
Fundargerðir skólanefndar FNV frá 4. maí og 8. september 2010 september lagðar fram til kynningar á 271. fundi sveitastjórnar.
8.Fundargerðir Skagafjarðarveitna 2010
Málsnúmer 1001197Vakta málsnúmer
Fundargerðir stjórnar Skagafjarðarveitna frá 15. og 28. september 2010 lagðar fram til kynningar á 271. fundi sveitarstjórnar.
9.Árshlutareikningur 1. janúar - 30.júní 2010
Málsnúmer 1010267Vakta málsnúmer
Lagður fram árshlutareikningur fyrir sveitarsjóð og stofnanir hans, fyrir tímabilið 1. janúar ? 30. júní 2010. Fyrir fund sveitarstjórnar í dag, kynnti Kristján Jónasson, lögg. endurskoðandi hjá KPMG niðurstöður reikningsins og svaraði fyrirspurnum.
Niðurstaða árshlutareikningsins er eftirfarandi:
Rekstrartekjur A-hluta 1.306.165.584 kr., B-hluta 203.989.254 kr., samtals A+B 1.510.548.838 kr.
Rekstrargjöld A-hluta 1.376.270.502 kr., B-hluta 145.138.268 kr., samtals A+B 1.503.408.771 kr.
Fjármagnsliðir A-hluta neikvæðir um 72.980.494 kr. og B-hluta neikvæðir um 28.311.861 kr., samtals A+B neikvæðir um 101.292.355 kr.
Rekstrarniðurstaða A-hluta neikvæð um 143.085.411 kr., B-hluta jákvæð um 48.539.124 kr., samtals neikvæð um 94.546.287 kr.
Eigið fé A og B hluta samtals pr. 30.06. 2010 1.204.105.336 kr.,skuldbindingar 710.425.211 kr., langtímaskuldir 2.917.327.580 kr. og skammtímaskuldir 829.786.469 kr. Fjárfestingar á tímabilinu námu samtals 386.284.052 kr. og ný lántaka 153.497.489 kr.
10.Aðför heilbrigðisráðherra að Heilbrigðisstofnuninni á Sauðákróki.
Málsnúmer 1011006Vakta málsnúmer
Sigurjón Þórðarson lagði fram eftirfarandi tillögu:
Sveitarstjórn Skagafjarðar furðar sig á því að heilbrigðsráðherra hafi ekki enn sinnt beiðni sveitarstjórnar frá 4. október sl. um fund þar sem útskýrðar verða vafasamar forsendur stórfellds og óvægins niðurskurðar á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki sem heimamenn hafa m.a. byggt upp með óeigingjörnu sjálfboðliðastafi og fjárframlögum.
Sveitarstjórn fer fram á að ráðherra og 3. þingmaður Norðvestur kjördæmis geri rækilega grein fyrir hvernig réttlæta megi tillögur sem fela í sér að íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar verði veitt svo þungt högg sem frumvarp til fjárlaga næsta árs ber með sér.
Sveitarstjórn Skagafjarðar krefst þess enn og aftur að 30% viðbótarniðurskurður á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki verði dregin til baka nú þegar.
Stefán Vagn Stefánsson, Jón Magnússon og Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, kvöddu sér hljóðs.
Forseti bar tillöguna undir atkvæði og var hún samþykkt með 8 atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá og gerir grein fyrir atkvæði sínu með eftirfarandi bókun.
Ástæða þess að fundarboð sveitarstjórnar á að berast sveitarstjórnarfulltrúum tveimur sólarhringum fyrir sveitarstjórnarfundi er til þess að sveitarstjórnarfulltrúar geti kynnt sér mál og undirbúið sig fyrir fundi. Ég tel ekki rétt að vera með uppákomutillögur samþykktar með afbrigðum á sveitarstjórnarfundum.
11.Kjör fulltrúa - kjördeild í Varmahlíð
Málsnúmer 1006161Vakta málsnúmer
Ragnar Gunnlaugsson, Hátúni, sem kjörin var varamaður í Varmahlíðarkjördeild á ekki lengur lögheimili í sveitarfélaginu, tilnefna þarf því nýjan varamann.
Forseti gerði tillögur um Valdimar Sigmarsson í hans stað.
Var það samþykkt samhljóða.
12.Kjör fulltrúa - kjördeild á Steinsstöðum
Málsnúmer 1006162Vakta málsnúmer
Tilnefningu í kjördeild á Steinsstöðum var frestað á fundi sveitarstjórnar þann 21. september sl.
Forseti gerir tillögu um aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð:, Aðalmenn: Hólmfríður S. R Jónsdóttir, Sigþór Smári Borgarsson og Valgerður Inga Kjartansdóttir. Varamenn: Þórey Helgadóttir, Elín Helga Sigurjónsdóttir og Gunnar Valgarðsson. Samþykkt samhljóða.
13.Skipun ráðgjafahóps til að fara yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess
Málsnúmer 1010265Vakta málsnúmer
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi tillögu.
Sveitarstjórn samþykkir að skipuð verði þriggja manna ráðgjafanefnd sem fari yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnanna þess og vinni tillögur með byggðaráði um leiðir til hagræðingar og sparnaðar. Sveitarstjóri og fjármálastjóri sveitarfélagsins starfi með nefndinni, en hún starfi með og heyri undir byggðaráð og geri því reglulega grein fyrir vinnu sinni. Skipunartími, vinnuskipulag og áfangaskipting verði nánar skilgreind í samráði við byggðaráð, sem hafi yfirumsjón með starfi nefndarinnar
Ráðgjafanefndin verði skipuð tveimur fulltrúum tilnefndum af meirihluta og einum af minnihluta sveitarstjórnar. Fulltrúar í ráðgjafanefndinni komi ekki úr röðum sveitarstjórnarfulltrúa eða af framboðslistum til sveitarstjórnar, en verði valdir með tilliti til þekkingar sinnar á rekstri og viðfangsefni ráðgjafanefndarinnar.
Miðað er við að ráðgjafanefndin geti í samráði við byggðaráð, leitað sér sérfræðiaðstoðar varðandi einstaka þætti verkefnisins og muni nýta sér eftir föngum aðgengi að þeirri sérfræði þekkingu sem er að finna hjá skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Bjarni Jónsson, VG
Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokki
Þá kvöddu sér hljóðs Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, loks Sigurjón Þórðarson sem lagði fram eftirfarandi bókun:
Sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra styður tillögu um skipan ráðgjafanefndar, um að fara yfir rekstur sveitarfélagsins í samráði við og undir yfirumsjón byggðaráðs.
Frjálslyndir átelja meirihlutann fyrir að hafa ekki fyrr, hafið umrædda vinnu við að fara gaumgæfilega yfir rekstur sveitarfélagsins. Augljóst hefur verið frá því að ný sveitarstjórn tók við völdum að talsvert hefur vantað upp á að endar nái saman í rekstri sveitarfélagsins. Tafir á hagræðingarvinnunni gera alla vinnu við fjárhagsáætlun næsta árs erfiðari og ómarkvissari. Frjálslyndir munu leggja sitt af mörkum til þess að skynsamar hagræðingar- og sparnaðartillögur fái brautargengi í sveitarstjórninni enda leggja Frjálslyndir áherslu á að sýnt verði aðhald í rekstri og komið verði í veg fyrir frekari skuldasöfnun og tryggja þar með
framtíðarmöguleika Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Stefán Vagn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram breytingartillögu við áður fram komna tillögu svohljóðandi.
"Sveitarstjórn samþykkir að skipuð verði þriggja manna ráðgjafanefnd sem fari yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnanna þess og vinni tillögur með byggðaráði um leiðir til hagræðingar og sparnaðar. Sveitarstjóri og fjármálastjóri sveitarfélagsins starfi með nefndinni, en hún starfi með og heyri undir byggðaráð og geri því reglulega grein fyrir vinnu sinni. Skipunartími, vinnuskipulag og áfangaskipting verði nánar skilgreind í samráði við byggðaráð, sem hafi yfirumsjón með starfi nefndarinnar
Ráðgjafanefndin verði skipuð tveimur fulltrúum tilnefndum af meirihluta og einum af minnihluta sveitarstjórnar. Fulltrúar verði valdir með tilliti til þekkingar sinnar á rekstri og viðfangsefni ráðgjafanefndarinnar.
Miðað er við að ráðgjafanefndin geti í samráði við byggðaráð, leitað sér sérfræðiaðstoðar varðandi einstaka þætti verkefnisins og muni nýta sér eftir föngum aðgengi að þeirri sérfræði þekkingu sem er að finna hjá skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga."
Jón Magnússon kvaddi sér hljóðs þá Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sem lagði fram eftirfarandi tillögu.
"Ég legg til að tillögunni verði vísað til byggðarráðs til umfjöllunar samhliða tillögu sama efnis sem frestað var á fundi byggðarráðs 29. júlí og er óafgreidd.
Þá tóku til máls, Bjarni Jónsson með leyfi forseta, Viggó Jónsson, Jón Magnússon, Stefán Vagn Stefánsson
Forseti bar upp tillögu Grétu Sjafnar Guðmundsdóttur til samþykktar, var hún felld með 5 atkvæðum gegn 1.
Forseti bar upp breytingatillögu Stefáns Vagns og Bjarna Jónssonar,var hún samþykkt með 8 atkvæðum gegn einu.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar að gera grein fyrir atkvæði sínu.
Undirrituð harmar að meirihluti Vinstri grænna og Framsóknarflokks telji ekki aðkomu allra flokka mikilvæga í þessari vinnu. Samfylkingin er með áheyrnarfulltrúa í byggðarráði og hefur ekki ákvörðunarvald. Ráðgjafanefnd verður skipuð tveimur af meirihluta og einum af minnihluta, ekki jafnræði þar. Það liggur ekki fyrir kostnaðaráætlun eða vinnufyrirkomulag og verkskil. Ég legg því til að tillögunni verði vísað til byggðarráðs til yfirferðar og kostnaðarmats. Samfylkingin hefur fullan vilja til að taka þátt í þessari vinnu, en tillaga sú er hér er lögð fram gerir ekki ráð fyrir því. Ég mun því ekki samþykkja þessa tillögu.
13.1.Rekstrarstaða 06-málaflokks e.9 mánuði
Málsnúmer 1010068Vakta málsnúmer
13.2.Beiðni um styrk vegna undirbúnings málþings
Málsnúmer 1009078Vakta málsnúmer
13.3.Skagafjarðarhafnir - Sauðárkrókshöfn 2010
Málsnúmer 1006025Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 61. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.4.Sorpflokkun - jarðgerð
Málsnúmer 1005065Vakta málsnúmer
13.5.Aðalgata 15 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010123Vakta málsnúmer
13.6.Aðalgata 7 - Umsagnarb.v/rekstarleyfis
Málsnúmer 1010077Vakta málsnúmer
13.7.Faxatorg 143321 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1010018Vakta málsnúmer
13.8.Tilkynningaskyldar jarðboranir
Málsnúmer 1010007Vakta málsnúmer
13.9.Jöklatún 22 - erindi frá leigjanda
Málsnúmer 1009049Vakta málsnúmer
13.10.Skagfirðingabraut 31-umsókn um innkeyrslu á lóð
Málsnúmer 1010010Vakta málsnúmer
13.11.Tröð 145932 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1009155Vakta málsnúmer
13.12.Lauftún 146056 - Umsagnarbeiðni rekstarleyfi
Málsnúmer 1009211Vakta málsnúmer
13.13.Tilkynning um niðurfellingu máls
Málsnúmer 1009152Vakta málsnúmer
13.14.Ársfundur Starfsendurhæfingar Nl.v.
Málsnúmer 1010107Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.15.Kirkjugarður í Glaumbæ - endurhleðsla veggs
Málsnúmer 1010116Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.16.Sjálfboðaliðar frá SEEDS
Málsnúmer 1010118Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.17.Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum
Málsnúmer 1010081Vakta málsnúmer
13.18.Prókúruumboð sveitarstjóra
Málsnúmer 1010091Vakta málsnúmer
13.19.Tilmæli vegna ráðningar starfsmanna
Málsnúmer 1009199Vakta málsnúmer
13.20.Lauftún 146056 - Umsagnarbeiðni rekstarleyfi
Málsnúmer 1009211Vakta málsnúmer
13.21.Beiðni um styrk vegna undirbúnings málþings
Málsnúmer 1009078Vakta málsnúmer
13.22.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2010/2011
Málsnúmer 1009198Vakta málsnúmer
13.23.Fundur með fjárlaganefnd haustið 2010
Málsnúmer 1009072Vakta málsnúmer
13.24.Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2010
Málsnúmer 1010005Vakta málsnúmer
13.25.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2010
Málsnúmer 1010030Vakta málsnúmer
13.26.Aðalgata 7 - Umsagnarb.v/rekstarleyfis
Málsnúmer 1010077Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.27.Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn
Málsnúmer 1009133Vakta málsnúmer
13.28.Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignatekna 2010
Málsnúmer 1009145Vakta málsnúmer
13.29.Fundur með fjárlaganefnd haustið 2010
Málsnúmer 1009072Vakta málsnúmer
13.30.Boðun á 24. landsþing SÍS
Málsnúmer 1007043Vakta málsnúmer
13.31.Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd
Málsnúmer 1006096Vakta málsnúmer
13.32.Kjör í skipulags- og byggingarnefnd
Málsnúmer 1006094Vakta málsnúmer
13.33.Kjör í menningar- og kynningarnefnd
Málsnúmer 1006098Vakta málsnúmer
13.34.Kjör í landbúnaðarnefnd
Málsnúmer 1006095Vakta málsnúmer
13.35.Kjör í fræðslunefnd
Málsnúmer 1006091Vakta málsnúmer
13.36.Kjör í félags- og tómstundanefnd
Málsnúmer 1006092Vakta málsnúmer
13.37.Kjör í atvinnu- og ferðamálanefnd
Málsnúmer 1006097Vakta málsnúmer
13.38.Aukaframlag 2010
Málsnúmer 1010190Vakta málsnúmer
13.39.Ósk um áheyrn hjá Félags-og tómstundanefnd
Málsnúmer 1010069Vakta málsnúmer
13.40.Fundarboð um Allt hefur áhrif verkefnið
Málsnúmer 1010070Vakta málsnúmer
13.41.Viðhaldsþörf á Sundlaug Sauðárkróks
Málsnúmer 1009154Vakta málsnúmer
13.42.Tölulegar upplýsingar um þróun fjárhagsaðstoðar 2008 - 2010
Málsnúmer 1009147Vakta málsnúmer
13.43.Skýrsla Ríkisendurskoðunar um málefni fatlaðra
Málsnúmer 1009101Vakta málsnúmer
13.44.Sumar- og helgardvöl fatlaðra í Reykjadal
Málsnúmer 1009104Vakta málsnúmer
13.45.Samstarf um ADHD vitundarviku 20.-24. sept 2010
Málsnúmer 1007001Vakta málsnúmer
13.46.One félagsmálakerfi
Málsnúmer 1009146Vakta málsnúmer
13.47.Heilstætt kerfi um félagsþjónustu sveitarfélaga
Málsnúmer 1008187Vakta málsnúmer
13.48.Reglur um niðurgreiðslu Sveitarfélagsins Skagafjarðar á daggæslu í heimahúsum.
Málsnúmer 1009169Vakta málsnúmer
13.49.Leikskólaganga barna og vanskil foreldra
Málsnúmer 1010090Vakta málsnúmer
13.50.Fundur með ráðherra vegna Heilbrigðisstofnunarinnar
Málsnúmer 1008056Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 529. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.51.Kosningar til stjórnlagaþings
Málsnúmer 1009134Vakta málsnúmer
13.52.Fréttatilkynning 22. október 2010
Málsnúmer 1010159Vakta málsnúmer
13.53.Erindi vegna Bangsabæjar
Málsnúmer 1009163Vakta málsnúmer
13.54.Tilnefning í starfshóp
Málsnúmer 1010149Vakta málsnúmer
13.55.Fyrirspurn til Byggðaráðs
Málsnúmer 1010182Vakta málsnúmer
13.56.Ágóðahlutagreiðsla 2010
Málsnúmer 1010111Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.57.Tillaga um endurútreikning framlaga
Málsnúmer 1010113Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.58.Ráðstefna um almannavarnir í sveitarfélögum
Málsnúmer 1010094Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.59.Breytingar á lögregluumdæmum
Málsnúmer 1010119Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.60.Leikskólaganga barna og vanskil foreldra
Málsnúmer 1010090Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
13.61.Fundur með þingmönnum kjördæmisins
Málsnúmer 1010048Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 532. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 18:45.