Sauðárkrókur veitulóðir. Undanfarið hefur staðið yfir vinna við að yfirfara og endurskoða samningavarðandi veitulóðir á Sauðárkróki, jafnframt því að mæla þessar lóðir og hnitsetja. Þetta gert í ljósi þess að sumar þessara lóða eru óskráðar eða einungis til í fasteignaskrám, ekki í þinglýsingarbókum.
Á grundvelli gildandi laga um skráningu og mat fasteigna og skipulags-og byggingarlaga felur skipulags-og byggingarnefnd tæknideild að stofna þær lóðir sem ekki eru til í fasteignaskrám og eðaþinglýsingarbókum, leiðrétta lóðarstærðir á grundvelli framlagðra uppdrátta og mælinga, jafnframt því að gera nýja lóðarsamninga við hlutaðeigandi.
Sauðárkrókur veitulóðir. Undanfarið hefur staðið yfir vinna við að yfirfara og endurskoða samninga varðandi veitulóðir á Sauðárkróki, jafnframt því að mæla þessar lóðir og hnitsetja. Þetta gert í ljósi þess að sumar þessara lóða eru óskráðar eða einungis til í fasteignaskrám, ekki í þinglýsingarbókum.
Á grundvelli gildandi laga um skráningu og mat fasteigna og skipulags-og byggingarlaga felur skipulags-og byggingarnefnd tæknideild að stofna þær lóðir sem ekki eru til í fasteignaskrám og eða þinglýsingarbókum, leiðrétta lóðarstærðir á grundvelli framlagðra uppdrátta og mælinga, jafnframt því að gera nýja lóðarsamninga við hlutaðeigandi.