Fara í efni

Endurtilnefning í sveitarstjórn

Málsnúmer 1009171

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010

Lagt fram bréf, dags. 4. september 2010, frá Gísla Árnasyni, fulltrúa lista VG þar sem hann óskar eftir leyfi sem varamaður í sveitarstjórn frá 21. september 2010 til 21. september 2012. Sveitarsjórn samþykkir samhljóða að verða við erindinu og þakkar Gísla Árnasyni störf hans.

Forseti gerir tillögu um Arnrúnu H. Arnórsdóttur í hans stað. Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast hún því rétt kjörin.