Fara í efni

Fundarboð um Allt hefur áhrif verkefnið

Málsnúmer 1010070

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 164. fundur - 12.10.2010

Kynntur fyrirhugaður fundur með fulltrúa Lýðheilsustöðvar, miðvikudaginn 20.október um verkefnið "Allt hefur áhrif-einkum við sjálf" sem Sveitarfélagið hefur verið þátttakandi í síðan 2005.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 164. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.