Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúru-verndarnefnda sveitarfélaga 2010
Málsnúmer 1010148
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010
Afgreiðsla 64. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram fyrirspurn frá Guðríði Þorvarðardóttur á Umhverfisstofnun varðandi friðlýsingu svæða í Skagafirði. Sviðsstjóra falið að svara í samræmi við tillögur úr Aðalskipulagi Skagafjarðar.