Lagðar fram upplýsingar um áætlað aukaframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2010. Til skiptana er 1 milljarður króna. Sveitarfélaginu Skagafirði er ætlað framlag að upphæð 44.492.610 kr.
Lagðar fram upplýsingar um áætlað aukaframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2010. Til skiptana er 1 milljarður króna. Sveitarfélaginu Skagafirði er ætlað framlag að upphæð 44.492.610 kr.