Fara í efni

Aukaframlag 2010

Málsnúmer 1010190

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 533. fundur - 28.10.2010

Lagðar fram upplýsingar um áætlað aukaframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga árið 2010. Til skiptana er 1 milljarður króna. Sveitarfélaginu Skagafirði er ætlað framlag að upphæð 44.492.610 kr.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010

Afgreiðsla 533. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.