Fara í efni

Landsleikir á Sauðárkróksvelli 2011

Málsnúmer 1011106

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 14.12.2010

Frístundastjóri kynnir að leiknir verði tveir landsleikir í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli næsta sumar, 3.ágúst, í Norðurlandamóti U17 landsliði karla. Nefndin fagnar þessu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.