Umsókn um að fá að ráða sérkennslufulltrúa við Ársali í 75% starf í fæðingarorlofi fasts starfsmanns
Málsnúmer 1012044
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010
Afgreiðsla 64. fundar fræðslunefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átt atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.
Fræðslunefnd leggur til að 100% staða verkefnisstjóra námsaðlögunar verði minnkuð í 75% á meðan fastráðinn starfsmaður verður í barnseignarleyfi sem hefst frá og með janúarlokum. Sigríður Svavarsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðsluna.