Fara í efni

Hús frítímans - sjálfboðaliðaverkefni 2011

Málsnúmer 1012068

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 14.12.2010

Ivano Tasin, forstöðumaður Húss frítímans, kynnir nefndinni í hverju þetta verkefni er fólgið. Sjálfboðaliði kemur um áramót og mun starfa með minnihlutahópum og 16-20 ára hóp í Húsi frítímans í 7 mánuði. Verkefnið er styrkt af Evrópu unga fólksins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.