Breyttur opnunartími í Sundlaug Sauðárkróks
Málsnúmer 1012077
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags-og tómstundanefnd samþykkir að frá áramótum verði Sundlaug Sauðárkróks lokuð almenningi milli kl. 13.00 - 16.00 virka daga. Þessi ákvörðun hefur engin áhrif á skólasund Árskóla.