Fara í efni

Tillaga um breytta opnun Húss frítimans

Málsnúmer 1012119

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 14.12.2010

Félags-og tómstundanefnd samþykkir að minnka opnunartíma Húss frítímans. Húsið verði opið virka daga frá kl. 12.30-22.00. Þá er einnig samþykkt að fækka ferðum Frístundastrætó.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.