Ríp 1 land (146395) - Afstöðuuppdráttur.
Málsnúmer 1012120
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Ríp 1 land (146395) - Afstöðuuppdráttur. Þórður Þórðarson kt. 021064-3439 eigandi lóðarinnar Ríp 1 land (146395) sækir með bréfi dagsettu 17. janúar sl., um að fá samþykktan byggingarreit á lóðinni. Framlagður afstöðuuppdráttur er gerður á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Sólveigu Olgu Sigurðardóttur. Uppdrátturinn í verki númer 7564 RÍP_AFST.SO1 nr., S01 og er hann dagsettur 17. janúar 2011. Fyrir liggja jákvæðar umsagnir landeiganda aðliggjandi jarða og umsagnaraðila. Skipulags- og byggingarnefnd nefnd samþykkir erindið.