Erindi frá stjórn Kvenfélags fyrrum Staðarhrepps
Málsnúmer 1012135
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010
Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Stjórn Kvenfélags Starðarhrepps óskar eftir áliti nefndarinnar um hverjum beri að sjá um og kosta hreinlætisaðstöðu við Staðarrétt, við réttir. Landbúnaðarnefnd telur að fjallskilanefnd beri að greiða þennan kostnað.