Fara í efni

Upprekstrarmál fjallskiladeildar Undadals og Hofsóss

Málsnúmer 1012136

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 155. fundur - 16.12.2010

Einar formaður kynnti nefndarmönnum málið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 155. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.