Fara í efni

Óánægja vegna lækkandi styrkja til vallarumsjónar

Málsnúmer 1101197

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 169. fundur - 22.02.2011

Nefndin þakkar fyrir bréfið en treystir sér ekki til að hækka styrkinn frekar eins og fjárhagsstaðan er í dag. Framlög til íþrótta-og æskulýðsmála lækkuðu milli áranna 2010 og 2011 í sveitarfélaginu. Nefndin ákvað þrátt fyrir það að skerða ekki styrk til vallarumsjónar Neista á árinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 276. fundur - 22.03.2011

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.