Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

276. fundur 22. mars 2011 kl. 16:05 - 17:33 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Sigurjón Þórðarson aðalm.
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir 1. varam.
  • Þorsteinn Tómas Broddason 1. varam.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga S Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Sumarlokanir leikskóla 2011

Málsnúmer 1102066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.2.Foreldrahandbók fyrir grunnskóla

Málsnúmer 1101111Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.3.Uppsögn starfs

Málsnúmer 1102052Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Niðurstöður Olweusarkönnunar 2010

Málsnúmer 1102095Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2011

Málsnúmer 1101125Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Vinaverkefni - könnun des.2010

Málsnúmer 1101124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.7.Sjálfsmatsskýrslur grunnskólanna

Málsnúmer 1101113Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Písa - niðurstöður

Málsnúmer 1102049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Úttekt á Árskóla

Málsnúmer 1101208Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.10.Námskeið fyrir skólanefndir

Málsnúmer 1102048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Fræðslunefnd - 65

Málsnúmer 1101010FVakta málsnúmer

Fundargerð 65. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 276. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál

Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Beiðni um undanþágu á niðurgr.

Málsnúmer 1101143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Jafnréttisáætlun 2010-2014

Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Reglur um niðurgreiðslu Sveitarfélagsins Skagafjarðar á daggæslu í heimahúsum.

Málsnúmer 1009169Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn

Málsnúmer 1102074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Málefni fatlaðra - yfirfærsla

Málsnúmer 1012178Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.7.91. ársþing UMSS 17, mars 2011

Málsnúmer 1102096Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Menningar- og kynningarnefnd - 51

Málsnúmer 1103004FVakta málsnúmer

Fundargerð 51. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 276. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Málefni Skagasels

Málsnúmer 1008061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Félagsheimili Rípurhrepps

Málsnúmer 1103015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Málefni Ketilás

Málsnúmer 1011071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Sæluvika 2011

Málsnúmer 1008059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Þjóðleikur á Norðurlandi

Málsnúmer 1001009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.6.Gjafabréf/Minnjasafn Kristjáns Runólfssonar

Málsnúmer 1011177Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum

3.7.Verkefnastyrkir til menningarstarfs 2011

Málsnúmer 1102132Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.8.Norðlensk tíðindi á N4

Málsnúmer 1102058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 51. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Þriggja ára áætlun 2012-2014

Málsnúmer 1102092Vakta málsnúmer

Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri gerði grein fyrir þriggja ára áætlun 2012-2014.

Jón Magnússon kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins."Framlögð þriggja ára áætlun er eingöngu unnin af fulltrúum Framsóknar og VG í meirihluta sveitarstjórnar og því alfarið á þeirra ábyrgð. Við munum því sitja hjá við afgreiðslu hennar."

Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og Þorsteinn Tómas Broddason fulltrúi Samfylkingar, tóku til máls og óskuðu bókað að þeir sitji hjá við afgreiðslu málsins.

Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, kvaddi sér hljóðs, þá Stefán Vagn Stefánsson og lagði fram eftirfarandi bókun:

Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir áframhaldandi bættum rekstri sveitarfélagsins og að staðinn verði vörður um þá góðu þjónustu sem veitt er í Skagafirði.

Áætlunin er gerð við þröngar aðstæður í íslensku samfélagi, auk þess sem Sveitarfélagið Skagafjörður hefur fengið að þola meiri niðurskurð af hálfu stjórnvalda en flest önnur byggðalög landsins. Þá hafa framlög til Sveitarfélagsins Skagafjarðar úr Jöfnunarsjóði dregist mikið saman á milli ára. Þrátt fyrir þetta er gert ráð fyrir áframhaldandi viðsnúningi í rekstri, samhliða markvissri uppbyggingu á innviðum sveitarfélagsins.

Þá tók til máls Þórdís Friðbjörnsdóttir

Þriggja ára áætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar og stofnana þess 2012-2014, borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum.

5.Barnaverndarnefnd fundargerðir til kynningar 2011

Málsnúmer 1102119Vakta málsnúmer

145. fundargerð barnaverndarnefndar frá 14. febrúar 2011 lögð fram til kynningar á 276. fundir sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar

6.Fundargerðir skólanefndar FNV 2010

Málsnúmer 1001198Vakta málsnúmer

Fundargerð skólanefndar FNV frá 8. mars 2010 lögð fram til kynningar á 276. fundi sveitarstjórnar.

7.Náttúrustofa: Fundargerðir 2010

Málsnúmer 1001202Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra frá 27. október 2010 lögð fram til kynningar á 276. fundi sveitarstjórnar.

8.SSNV - fundargerðir stjórnar 2011

Málsnúmer 1101003Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar SSNV frá 15. mars 2011 lögð fram til kynningar á 276. fundi sveitarstjórnar.

9.SÍS - Fundargerðir 2011

Málsnúmer 1101004Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25. febrúar 2011 lögð fram til kynningar á 276. fundi sveitarstjórnar.

9.1.XXV. landsþing SÍS

Málsnúmer 1102140Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 548. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.2.Byggingarnefnd Árskóla

Málsnúmer 1102124Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Ótímabært er að skipa nefnd sem ætlað er að undirbúa stórframkvæmdir sem munu auka skuldsetningu Sveitarfélagins Skagafjarðar um einn og hálfan milljarð króna, sem ekki er gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Það blasir við að forsenda þess að farið verði í frekari fjárfestingar er að náð verði tökum á hallarekstri sveitarfélagsins með hagræðingu."

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.3.Hafnarframkvæmdir 2011

Málsnúmer 1102023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.4.Umsókn um lóð fyrir starfsemi

Málsnúmer 1102071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.5.Skráning Auðunarstofu í Þjóðskrá Íslands (fasteignaskrá)

Málsnúmer 1102102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.6.Kynningarbréf með bæklingi um Skólavog

Málsnúmer 1102099Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.7.Ályktun mótmælafundar

Málsnúmer 1102114Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.8.Kynningarfundir - skipulagslög, mannvirkjalög

Málsnúmer 1102109Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.9.Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn vorið 2011

Málsnúmer 1102097Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.10.Fundargerð stjórnar SSKS

Málsnúmer 1102110Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.Byggðarráð Skagafjarðar - 548

Málsnúmer 1103001FVakta málsnúmer

Fundargerð 548. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 276. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Þorsteinn Tómas Broddason og Sigurjón Þórðarson kvöddu sér hljóðs.

10.1.Byggingarnefnd Árskóla

Málsnúmer 1102124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 548. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.2.Þjóðaratkvæðagreiðsla 2011

Málsnúmer 1102147Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 548. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.3.Ályktun vegna niðurskurðar

Málsnúmer 1103001Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 548. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.4.Fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka

Málsnúmer 1102150Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 548. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.5.Grænn apríl

Málsnúmer 1102146Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 548. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

11.Byggðarráð Skagafjarðar - 547

Málsnúmer 1102011FVakta málsnúmer

Fundargerð 547. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 276. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Sigurjón Þórðarson og Þórdís Friðbjörnsdóttir kvöddu sér hljóðs.

12.Byggðarráð Skagafjarðar - 549

Málsnúmer 1103007FVakta málsnúmer

Fundargerð 549. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 276. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

12.1.Þriggja ára áætlun 2012-2014

Málsnúmer 1102092Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessa liðar til 8. liðar á dagskrá fundarins, þriggja ára áætlun 2012-2014, samþykkt samhljóða. Afgreiðsla 549. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.2.Umsókn um styrk

Málsnúmer 1103066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 549. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.3.Auglýst eftir framboðum í stjórn

Málsnúmer 1102143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 549. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.4.Orkusparnaðarátak

Málsnúmer 1103010Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 549. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.5.Endanlegt framlag vegna endurgreiðslu á hækkun tryggingargjalds

Málsnúmer 1103061Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 549. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

12.6.Niðurskurður sem bitnar á börnum

Málsnúmer 1103017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 549. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 71

Málsnúmer 1103003FVakta málsnúmer

Fundargerð 71. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 276. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarni Jónsson kynnti fundargerð, með leyfi varaforseta. Sigurjón Þórðarson, Bjarni Jónsson, með leyfi varaforseta, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Jón Magnússon, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Þorsteinn Tómas Broddason, Sigurjón Þórðarson og Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, kvöddu sér hljóðs.

13.1.Rekstur upplýsingamiðstöðvar í Varmahlíð 2011

Málsnúmer 1102078Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson bókar "Að áfram verði tryggð starfsemi í húsnæði upplýsingamiðstöðvarinnnar og þar verði á boðstólum m.a.handverk úr Skagafirði. Búast má við í sumar miklu fjölmenni í Varmahlíð í tengslum vð Landsmót hestamanna og ætla má að gestir nýti sér í auknum mæli, verslun og þjónustu á svæðinu."

Afgreiðsla 71. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.2.Rekstur tjaldstæða 2011

Málsnúmer 1101201Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

13.3.Landsmót hestamanna á Vindheimamelum 2011

Málsnúmer 1101144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 71. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.Félags- og tómstundanefnd - 169

Málsnúmer 1102007FVakta málsnúmer

Fundargerð 169. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 276. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Trggvason kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson og Bjarki Tryggvason kvöddu sér hljóðs.

14.1.Lagfæring umhverfis íþróttamannvirki

Málsnúmer 1101198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.2.Óánægja vegna lækkandi styrkja til vallarumsjónar

Málsnúmer 1101197Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

14.3.Auglýst eftir umsóknum um Unglingalandsmót 2013 og 2014

Málsnúmer 1102021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 169. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:33.