Fara í efni

1. Landsmót UMFÍ 50

Málsnúmer 1102117

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 170. fundur - 22.03.2011

Lagt var fram bréf frá UMFÍ þar sem óskað var eftir umsóknum vegna Landsmóts 50+.

Nefndinni lýst vel á hugmyndina hvetur íþróttahreyfinguna til að kanna hvort ástæða sé til að sækja um að Skagafjörður verði mótsstaður.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.