Kynnt fundarherferð Orkustofnunar og Orkuseturs í rafhituðum sveitarfélögum í apríl nk. þar sem kynntar verða leiðir til þess að lækka orkureikninga íbúa á köldum svæðum. Iðnaðarráðuneytið hefur leitað eftir samstarfi við Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum um undirbúning fundanna og hefur stjórn SSKS samþykkt að leita eftir því við aðildarsveitarfélögin að þau aðstoði við þessa fundaherferð.
Kynnt fundarherferð Orkustofnunar og Orkuseturs í rafhituðum sveitarfélögum í apríl nk. þar sem kynntar verða leiðir til þess að lækka orkureikninga íbúa á köldum svæðum. Iðnaðarráðuneytið hefur leitað eftir samstarfi við Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum um undirbúning fundanna og hefur stjórn SSKS samþykkt að leita eftir því við aðildarsveitarfélögin að þau aðstoði við þessa fundaherferð.