Hús frítímans: Athugasemd við útleigu
Málsnúmer 1103051
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 170. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Nefndin leggur áherslu á að húsið sé ekki á samkeppnismarkaði, og strangt sé farið eftir þeim reglum sem gilda um útleigu Húss frítímans.