Samningur um skönnun og skráningu ljósmynda
Málsnúmer 1103068
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Unnar Ingvarsson héraðsskjalavörður kom til fundarins og kynnti samning um samstarf við Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Austfirðinga um skönnun og skráningu ljósmynda.
Unnið er að skráningu ljósmynda á vegum skjalasafnsins, Söguseturs íslenska hestsins og sveitarfélagsins og stefnt að opnun ljósmyndabanka í haust.
Nefndin samþykkir samninginn.