Fara í efni

Samningur um skönnun og skráningu ljósmynda

Málsnúmer 1103068

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 52. fundur - 29.03.2011

Unnar Ingvarsson héraðsskjalavörður kom til fundarins og kynnti samning um samstarf við Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Austfirðinga um skönnun og skráningu ljósmynda.

Unnið er að skráningu ljósmynda á vegum skjalasafnsins, Söguseturs íslenska hestsins og sveitarfélagsins og stefnt að opnun ljósmyndabanka í haust.

Nefndin samþykkir samninginn.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.