Fara í efni

Tröð 145932 - umsagnarbeiðni

Málsnúmer 1103075

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 550. fundur - 24.03.2011

Lagt fram erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki þar sem óskað er umsagnar um umsókn Sóleyjar Önnu Skarphéðinsdóttur um rekstrarleyfi fyrir Tröð-Gestahús, Tröð, 551 Sauðárkróki. Gististaður flokkur II.

Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.