Fara í efni

Undirritun samstarfssamnings

Málsnúmer 1103117

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 550. fundur - 24.03.2011

Lagður fram tölvupóstur um væntanlega undirritun samstarfssamnings aðildarsveitarfélaga byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra, þann 1. apríl 2011.

Byggðarráð samþykkir að sveitarstjóri undirriti samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 550. fundar byggðaráðs staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.