Fara í efni

Farskóli íslenskra safnamanna í Skagafirði 2011

Málsnúmer 1103174

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 52. fundur - 29.03.2011

FÍSOS - Félag íslenskra safna og safnmanna óskaði eftir því sl. haust að Byggðasafn Skagfirðinga yrði gestgjafi Farskólans á þessu ári. Undirbúningur er hafinn. Umfjöllunarefni farskólans að þessu sinni verður Söfn í samstarfi. Áætlað er að Farskólinn fari fram í Miðgarði 5.-7. október n.k.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.