Verklagsreglur SSNV um ráðningu starfsmanna
Málsnúmer 1104025
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sat hjá.
Gunnar kynnti samræmdar verklagsreglur SSNV um ráðningu starfsmanna í þjónustu við fatlað fólk. Reglurnar eru sendar til umsagnar frá SSNV. Nefndin hefur engar athugasemdir við verklagsreglurnar.