Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal 2011
Málsnúmer 1104030
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 171. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sótt er um mótframlag til sumardvalar fyrir fötluð börn úr Skagafirði. Samþykktur styrkur kr 163.600 til verkefnisins.