Aðalfundarboð Eyvindarstaðaheiði ehf
Málsnúmer 1105189
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram fundarboð frá formanni Eyvindastaðarheiðar ehf, Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, um aðalfund Eyvindastaðarheiðar ehf. fyrir árin 2009 og 2010. Fundurinn verður í húsnæði KPMG Borgarmýri 1a, Sauðárkróki fimmtudaginn 26.maí kl. 13:00
Ásta Björg Pálmdóttir verður fulltrúi sveitarfélagins á fundinum.