Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Skipulagsstofnun - Málstofa um Lýsingu og lagaskil
Málsnúmer 1105251Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2.Ríkisframlög til safnastarfs
Málsnúmer 1104142Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3.Viðburðadagskrá sumarið 2011
Málsnúmer 1106065Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4.Sýningar í Minjahúsi 2011
Málsnúmer 1103144Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5.Samstarf við Gestastofu sútarans
Málsnúmer 1103145Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6.Tónlistarhátíðin Gæran 2011
Málsnúmer 1103070Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7.Samningur til styrktar útgáfu Byggðasögu Skagafjarðar
Málsnúmer 1105144Vakta málsnúmer
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók til máls og lagði til að samningi þessum verði vísað til frekari umfjöllunar og afgreiðslu í byggðarráði.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.Menningar- og kynningarnefnd - 53
Málsnúmer 1106003FVakta málsnúmer
Fundargerð 53. fundar menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 280. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdótttir kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Sigríður Magnúsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Sigurjón Þórðarson og Jón Magnússon, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarni Jónsson með leyfi forseta, og Jón Magnússon, kvöddu sér hljóðs.
2.1.Aðalgata 18-Umsókn um lóð
Málsnúmer 1105272Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2.Háahlíð 2 - Umsókn um lóðarstækkun.
Málsnúmer 1105275Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3.Einimelur 3 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1105276Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4.Jafnréttisáætlun 2010-2014
Málsnúmer 1008033Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5.Mannvirkjastofnun - Byggingarreglugerð, drög til umsagnar.
Málsnúmer 1105266Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6.Ártorg - Deiliskipulag
Málsnúmer 1104071Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7.Braut 2 (146700) - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1006044Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8.Ysti Mór lóð- Umsókn um nafnleyfi
Málsnúmer 1104167Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.Skipulags- og byggingarnefnd - 225
Málsnúmer 1105022FVakta málsnúmer
3.1.Áhugahópur um aðgengi
Málsnúmer 1104084Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2.Vináttuvika 2011
Málsnúmer 1105254Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3.Verðlaun Heimilis og skóla
Málsnúmer 1105221Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4.Samkomulag um eflingu tónlistarnáms
Málsnúmer 1105140Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
4.Kjör fulltrúa - kjördeild á Steinsstöðum 2011
Málsnúmer 1105130Vakta málsnúmer
Kjördeild IV á Steinsstöðum: Tilnefndir voru: Aðalmenn: Hólmfríður S. R. Jónsdóttir, Sigþór Smári Borgarson og Valgerður Inga Kjartansdóttir. Varamenn: Þórey Helgadóttir, Elín Helga Sigurjónsdóttir og Gunnar Valgarðsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
5.SÍS - Fundargerðir 2011
Málsnúmer 1101004Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. maí 2011 lögð fram til kynningar á 280. fundi sveitarstjórnar.
6.Heilbr.eftirlit - Fundargerðir 2011
Málsnúmer 1101006Vakta málsnúmer
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra frá 6. júní 2011 lögð fram til kynningar á 280. fundi sveitarstjórnar.
7.SSNV - fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101003Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar SSNV frá 8. júní 2011 lögð fram til kynningar á 280. fundi sveitarstjórnar.
8.SKV - Fundargerðir stjórnar 2011
Málsnúmer 1101002Vakta málsnúmer
Fundargerð stjórnar Skagafjarðarveitna frá 23. maí 2011 lögð fram til kynningar á 280. fundi sveitarstjórnar.
9.Sumarleyfi sveitarstjórnar 2011 - tillag um afgreiðsluheimild til byggðarráðs
Málsnúmer 1106090Vakta málsnúmer
Forseti Bjarni Jónsson bar upp eftirfarandi tillögu:
"Undirritaður leggur til að byggðarráð fái heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar skv. 5. gr. II. kafla samþykktar sveitarfélagsins. Sumarleyfið hefjist 22. júní og standi til 15. ágúst 2011
Tillagan borin undir atkv. og samþykkt samhljóða.
10.Endurkjör í Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar
Málsnúmer 1105121Vakta málsnúmer
Málinu frestað.
11.Kjör fulltrúa - kjördeild á Heilbri.st. á Sauðárkróki 2011
Málsnúmer 1105134Vakta málsnúmer
12.Kjör fulltrúa - kjördeild í Fljótum 2011
Málsnúmer 1105133Vakta málsnúmer
Kjördeild VII í Fljótum: Tilnefndir voru: Aðalmenn: Hólmfríður Bergþóra Pétursdóttir, Ríkharður Jónsson og Halldór Gunnar Hálfdánarson, Varamenn:Sigurbjörg Bjarnadóttir, Íris Jónsdóttir og Örn Albert Þórarinsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
13.Kjör fulltrúa - kjördeild á Hofsósi 2011
Málsnúmer 1105132Vakta málsnúmer
14.Kjör fulltrúa - kjördeild á Hólum 2011
Málsnúmer 1105131Vakta málsnúmer
Kjördeild V á Hólum: Tilnefndir voru: Aðalmenn: Haraldur Þór Jóhannsson, Hörður Jónsson og Ingibjörg Klara Helgadóttir. Varamenn: Ása Sigurrós Jakobsdóttir, Jóhann Bjarnason go Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
14.1.Skóladagatal tónlistarskóla 2011-2012
Málsnúmer 1105268Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
15.Kjör fulltrúa - kjördeild í Varmahlíð 2011
Málsnúmer 1105129Vakta málsnúmer
16.Kjör fulltrúa - kjördeild II á Sauðárkróki 2011
Málsnúmer 1105071Vakta málsnúmer
Kjördeild II á Sauðárkróki: Tilnefndir voru: Aðalmenn: Konráð Gíslason, Atli Víðir Hjartarson og Eva Sigurðardóttir. Varamenn: Ágústa Eiríksdóttir, Reynir Kárason og Magnús Helgason. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
17.Kjör fulltrúa - kjördeild á Skaga 2011
Málsnúmer 1105128Vakta málsnúmer
Kjördeild I á Skaga: Tilnefndir voru: Aðalmenn: Brynja Ólafsdóttir, Jón Skagfjörð Stefánsson og Steinn Rögnvaldsson. Varamenn: Guðrún Halldóra Björnsdóttir, Jósefína Erlendsdóttir og Jón Benediktsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir aðilar því rétt kjörnir.
18.Kjör fulltrúa - Yfirkjörstjórn 2011
Málsnúmer 1105070Vakta málsnúmer
19.Kosning skrifara sveitarstjórnar 2011
Málsnúmer 1105068Vakta málsnúmer
20.Kosning í byggðarráð 2011
Málsnúmer 1105069Vakta málsnúmer
Kosning í byggðaráð; þrír aðalmenn, þrír varamenn, til eins árs í senn.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson og Jón Magnússon. Varamenn: Viggó Jónsson, Arnrún Halla Arnórsdóttir og Sigríður Svavarsdóttir. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessi því réttkjörin.
21.Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2011
Málsnúmer 1105065Vakta málsnúmer
22.Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2011
Málsnúmer 1105064Vakta málsnúmer
Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Fram kom tillaga um Sigríði Magnúsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.
23.Kosning forseta sveitarstjórnar 2011
Málsnúmer 1105063Vakta málsnúmer
Kosning til forseta sveitarstjórnar til eins árs í senn. Fram kom tillaga um núverandi forseta Bjarna Jónsson. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hann því rétt kjörinn.
23.1.Landsmót hestamanna á Vindheimamelum 2011
Málsnúmer 1101144Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.Félags- og tómstundanefnd - 173
Málsnúmer 1105018FVakta málsnúmer
Fundargerð 173. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 280. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Stefán Vagn Stefánson kvöddu sér hljóðs.
24.1.Ársfundur Byggðastofnunar
Málsnúmer 1105167Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.2.Velferðarsjóður íþróttahreyfingarinnar
Málsnúmer 1103072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.3.Nýbúafræðsla 2011 - endanlegt framlag
Málsnúmer 1105229Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.4.Laufhóll 146415 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
Málsnúmer 1106027Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.5.Baldurshagi 146694 - Sólvík Umsagnarbeiðni.
Málsnúmer 1106024Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.6.Aðalfundarboð 20. júní
Málsnúmer 1106044Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.7.Aðalfundarboð 23. júní 2011
Málsnúmer 1105216Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.8.Útboð á þjónustu verktaka í iðnaði á landsvísu
Málsnúmer 1105092Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.9.Styrkur til UMF Tindastóls vegna snyrtinga og tjaldstæða á Landsbankamóti og Króksmóti 2011
Málsnúmer 1106017Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.10.Rekstur Vinnuskólans sumarið 2011
Málsnúmer 1103094Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.11.Vinabæjamót í Skagafirði 2011
Málsnúmer 1007017Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
24.12.Skotta kvikmyndafelag - Aðalgata 24
Málsnúmer 1105211Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 556. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.Byggðarráð Skagafjarðar - 556
Málsnúmer 1106001FVakta málsnúmer
Fundargerð 556. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 280. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
25.1.Verðlaun Heimilis og skóla
Málsnúmer 1105221Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.2.Hjólað í vinnuna
Málsnúmer 1105087Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.3.Sala félagslegs íbúðahúsnæðis
Málsnúmer 1105170Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.4.Skólahreysti 2011 - ósk um styrk
Málsnúmer 1105171Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.5.Rekstrarupplýsingar 2011 - sveitarsjóður og stofnanir
Málsnúmer 1105163Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.6.Aðalfundarboð Eyvindarstaðaheiði ehf
Málsnúmer 1105189Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 555. fundar byggðaráðs staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.7.Skóladagatöl leikskóla 2011-2012
Málsnúmer 1105232Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.8.Kveðja til Páls Dagbjartssonar
Málsnúmer 1106021Vakta málsnúmer
Forseti sveitarstjórnar tók til máls og lagði til að sveitarstjórn geri kveðjuorð fræðslunefndar til Páls Dagbjartssonar, að sínum.
"Páll Dagbjartsson lætur af störfum í lok þessa skólaárs eftir tæpa fjögurra áratuga farsælt skólastjórastarf við Varmahlíðarskóla. Við starfslok hans vill Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar koma á framfæri innilegum þökkum fyrir alúð og ræktarsemi við starf sitt. Jafnframt vill sveitarstjórn óska honum og fjölskyldu hans velfarnaðar á komandi árum."
Samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.9.Niðurskurður á skólabókasöfnum
Málsnúmer 1104159Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.10.Umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla
Málsnúmer 1104155Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.11.Valgreinar í grunnskólum
Málsnúmer 1105212Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.12.Kennslumagn grunnskólanna 2011-2012
Málsnúmer 1106014Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.13.Skóladagatöl grunnskóla 2011-2012
Málsnúmer 1105265Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.14.Uppeldisnámskeiðið SOS
Málsnúmer 1104080Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.15.Framlenging samninga
Málsnúmer 1104088Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.16.Athugasemd - Barnaborg Hofsósi
Málsnúmer 1105220Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
25.17.Biðlisti við leikskólann Tröllaborg á Hofsósi
Málsnúmer 1106016Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
26.Byggðarráð Skagafjarðar - 555
Málsnúmer 1105019FVakta málsnúmer
Fundargerð 555. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 280. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
27.Fræðslunefnd - 68
Málsnúmer 1105021FVakta málsnúmer
Fundargerð 68. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 280. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, Bjarki Tryggvason, Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, Bjarki Tryggvason og Viggó Jónsson, kvöddu sér hljóðs.
27.1.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál
Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
27.2.Málefni fatlaðra og sala fasteigna
Málsnúmer 1105090Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
27.3.Fundargerð þjónustuhóps SSNV 110518
Málsnúmer 1105198Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
27.4.Áhugahópur um aðgengi
Málsnúmer 1104084Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
27.5.Velferðarsjóður íþróttahreyfingarinnar
Málsnúmer 1103072Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
27.6.Lokaskýrsla verkefnisins allt hefur áhrif
Málsnúmer 1105178Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
27.7.Lífsháttakönnun Frístundasviðs 2011
Málsnúmer 1105101Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
27.8.Tillaga um stuðning sveitarfélaga við íþróttastarf
Málsnúmer 1105149Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 173. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 17:40.