Valgreinar í grunnskólum
Málsnúmer 1105212
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram erindi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem tilkynnt er um könnun sem ráðuneytið lét framkvæma í öllum grunnskólum í landinu um valgreinar í 8., 9. og 10. bekk. Ráðuneytið mun senda skýrslu með niðurstöðum könnunarinnar þegar hún liggur fyrir.