Athugasemd - Barnaborg Hofsósi
Málsnúmer 1105220
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 68. fundar fræðslunefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram erindi frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra, þar sem gerðar eru nokkrar athugasemdir við húsnæði og lóð leikskólans Tröllaborgar á Hofsósi. Vegna þessa vill fræðslunefnd árétta að verið er að vinna að úrbótum á húsnæði og lóð umhverfis það.