Lagt fram bréf heilbrigðisnefndar frá 8. júní 2011, þar sem vísað er í bréf sömu nefndar dags. 23.5.2011 þar sem gerð var grein fyrir ástandi á lóð leikskólans á Hofsósi. Farið er fram á að Sveitarfélagið sendi nefndinni tímasetta áætlun um endurbætur. Umsjónarmaður eignasjóðs sat fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að svara erindi heilbrigðisnefndar.
Samþykkt að ráðast í framkvæmdir og úrbætur samkvæmt tillögu umsjónarmanns eignasjóðs. Sá kostnaður sem til fellur utan fjárhagsáætlunar er vísað til endurskoðunar áætlunarinnar, kr 2.430.000,-
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað: "Gott og mikilvægt að farið verði í þessar brýnu endurbætur. Ég hefði viljað sjá þessa framkvæmd í fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins."
Lagt fram bréf heilbrigðisnefndar frá 8. júní 2011, þar sem vísað er í bréf sömu nefndar dags. 23.5.2011 þar sem gerð var grein fyrir ástandi á lóð leikskólans á Hofsósi. Farið er fram á að Sveitarfélagið sendi nefndinni tímasetta áætlun um endurbætur. Umsjónarmaður eignasjóðs sat fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að svara erindi heilbrigðisnefndar.
Samþykkt að ráðast í framkvæmdir og úrbætur samkvæmt tillögu umsjónarmanns eignasjóðs. Sá kostnaður sem til fellur utan fjárhagsáætlunar er vísað til endurskoðunar áætlunarinnar, kr 2.430.000,-
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað: "Gott og mikilvægt að farið verði í þessar brýnu endurbætur. Ég hefði viljað sjá þessa framkvæmd í fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins."