Í framhaldi af bréfi Umhverfisstofnunar, dags 7. júní, þar sem minnt er á yfirumsjónar og samræmingarhlutverk stofnunarinnar og skyldur sveitarfélaga til að sækja um starfsleyfi til heilbrigðisnefnda, hefur Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hefur óskað eftir greinagerð um stöðu og áform í fráveitumálum sveitarfélagins, greinagerðin berist Heilbrigðiseftirlitinu fyrir 10. september nk. Byggðarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að veita umbeðnar upplýsingar.
Í framhaldi af bréfi Umhverfisstofnunar, dags 7. júní, þar sem minnt er á yfirumsjónar og samræmingarhlutverk stofnunarinnar og skyldur sveitarfélaga til að sækja um starfsleyfi til heilbrigðisnefnda, hefur Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hefur óskað eftir greinagerð um stöðu og áform í fráveitumálum sveitarfélagins, greinagerðin berist Heilbrigðiseftirlitinu fyrir 10. september nk. Byggðarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs að veita umbeðnar upplýsingar.