Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - ótryggt rafmagn

Málsnúmer 1108193

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 564. fundur - 25.08.2011

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi könnun á áhuga sveitarfélaga á köldum svæðum á kaupum á ótryggu rafmagni frá Landsvirkjun.

Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að sinna þessu erindi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.