Evrópsk lýðræðisvika
Málsnúmer 1108202
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 564. fundur - 25.08.2011
Evrópska lýðræðisvikan kynnt. Þetta er átak á vegum Evrópuráðsins og felst í því að sveitarfélög standi fyrir sérstökum aðgerðum vikuna 10.-16. okt. nk. til að draga athyglina að lýðræðismálum í sveitarfélögum. Þemað í ár er mannréttindi á sveitarstjórnarstigi. Nánari upplýsingar og stuðningur er á heimasíðu átaksins, sjá nánar http://www.samband.is/verkefnin/lydraedis--og-mannrettindamal/frettir---lydraedimannrettindi/nr/1161
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011
Afgreiðsla 564. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.