Fara í efni

Jafnréttisþing 2011

Málsnúmer 1108222

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 176. fundur - 30.08.2011

Lagt fram fundarboð um jafnréttisþing í Kópavogi 9. - 10. september 2011. Nefndarmenn og félagsmálastjóri kanna möguleika á að senda fulltrúa á þingið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.