Stekkjarból 146589 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
Málsnúmer 1108226
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011
Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem tilkynnt er um aðilaskipti að landi. Um er að ræða jörðina Stekkjarból í Unadal, landnúmer 146589, ásamt öllum húsum, mannvirkjum og hlunnindum. Seljendur eru Svanfríður Kjartansdóttir og Helga Ágústa Sigurjónsdóttir. Kaupendur eru Hjörleifur Jóhannesson og Árdís Kjartansdóttir.