Fara í efni

Vinabæjamót 2011 - Fundargerð frá fundi forsvarsmanna vinabæja

Málsnúmer 1108256

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 565. fundur - 08.09.2011

Lögð fram til kynningar fundargerð fundar borgar-/bæjar-/sveitarstjóra frá vinabæjamóti sem haldið var í Skagafirði 15.-16. júní 2011. Næsta vinabæjarmót verður stórt mót og haldið í Köge, Danmörku, 29. maí - 1. júní 2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011

Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.